4.12.2007 | 23:27
Nýr Þjóðsöngur.
Ég mæli með því að upp verði tekinn nýr þjóðsöngur sem hefur þann eiginleika að geta sameinað ólíkar skoðanir, öll trúfélög og yfirhöfuð núllstillt tilfinningu og smekk manna á viðfangsefninu.
Sveitin milli sanda.
Eftir Magnús Blöndal.
Hér er ljóðið.
Aa aaaaaa aa aaaa
aa aaaaaa aaa aaaa
aa aaaaaa aa aaaa
aa aaaaaa aaaaaa aaaa
aa aaaaaa aa aaaa
aa aaaaaa aaaaaaaaa
aa aaaaaa aa aaaa
aa aaaaaa aaaaaa aaaa.
Athugasemdir
NEI,ekki fara að NAUÐGA því annars ágæta lagi hjá vini mínum Magnúsi Blöndal J. Tala nú ekki UM að honum fjarstöddum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:39
jei, snilldartillaga :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.12.2007 kl. 09:58
Þetta er frábær hugmynd
Heimir Eyvindarson, 7.12.2007 kl. 23:58
Þennan texta væri sosum hægt að læra -- en…
Annars: Til hamingju með hann pápa þinn á morgun!
Góð kveðja
Sigurður Hreiðar, 8.12.2007 kl. 22:11
ha ha ha ha takk fyrir síðast það var heiður að fá að spila með þér loksins aftur
Einar Bragi Bragason., 10.12.2007 kl. 23:30
Lokaorð mín til þín á þessu ári kæri bloggvinur eru frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin þarfir og hugsar sig sem heildina. Boðskapur inn í hið nýja ár sem á erindi til okkar allra.
Steina
Okkar dýpsti ótti er ekki að við séum vanmáttug.
Okkar dýpsti ótti er að við erum óendanlega máttug.
Það er ljósið innra með okkur ekki myrkrið sem við hræðumst mest.Við spyrjum sjálf okkur hvað á ég með að vera frábær, yndisfögur, hæfileikarík og mikilfengleg manneskja.
Enn í raun hvað átt þú með að vera það ekki?
Þú ert barn Guðs.
Það þjónar ekki heiminum að gera lítið úr sjálfum sér.
Það er ekkert uppljómað við það að gera lítið úr sjálfum sér til þess að annað fólk verði ekki óöruggt í kringum þig.
Við fæddumst til að staðfesta dýrð guðs innra með okkur, það er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og þegar við leyfum ljósinu okkar að skína, gefum við öðrum, ómeðvitað, leyfi til að gera slíkt hið sama.Um leið og við erum frjáls undan eigin ótta mun nærvera okkar ósjálfrátt frelsa aðra.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.